Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglustýrð fjarskipti á milli ESB-ríkja
ENSKA
regulated intra-EU communications
DANSKA
reguleret EU-intern kommunikation
FRANSKA
communications à l´intérieur de l´Union européenne réglementées
ÞÝSKA
regulierte intra-EU-Kommunikation
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... ,reglustýrð fjarskipti á milli ESB-ríkja´: öll númeratengd fjarskiptaþjónusta milli einstaklinga sem á uppruna sinn í því aðildarríki þar sem innanlandssöluaðili neytandans er staðsettur og eru móttekin í fastlínu- eða farsímanúmeri í öðru aðildarríki þar sem gjald er tekið að öllu leyti eða að hluta til fyrir raunverulega notkun, ...

[en] ... ,regulated intra-EU communications´ means any number-based interpersonal communications service originating in the Member State of the consumers domestic provider and terminating at any fixed or mobile number of the national numbering plan of another Member State, and which is charged wholly or partly based on actual consumption;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/2120 og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1211/2009

[en] Regulation (EU) 2018/1971 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2018 establishing the Body of European Regulators for Electronic Communications (BEREC) and the Agency for Support for BEREC (BEREC Office), amending Regulation (EU) 2015/2120 and repealing Regulation (EC) No 1211/2009

Skjal nr.
32018R1971
Aðalorð
fjarskipti - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira